ÍBR 5--6 fol, 1680: Magnús Jónsson úr Vigi, Ísafjarðarsýsla. ÍBR 5-6 fol at handrit.is.
Specifically ÍBR 5 fol, being volume 1 of two. A few letters lost on the margin due to restoration are marked by the restorer (I presume) and by me in [...].
1. [p. 49]
Hier byriar søguna af konräd keÿsarasyne.
Þad er vpphaff þeßarar fräsǫgu, ad eirnn Gǫfugur keÿsare ried firer Saxland[e]
sä er
[p. 50]
[sá er] Rÿgard hiet, hann ätte valld jfer ǫllum heime fyrer sunnan haf hann var milld$
[& vi]nsæll & vel ad sier gior, hann var Sigursæll j orrostom[?], vitur, & sniallur i mäle
frödur & forsiäll, hann var kuongadur madur, & er drottning hans eige nefnd, þau
áttu ij bǫrn, {...} hiet konrädur, son þeirra, enn Sivilia dötter, þad var ad ägiætum giort
hvad fǫgur þau voru af ǫllum þeim er þau säu. Konrädur var
elldre þeirra systkine.
Rodgeir hiet eirnn gǫfugur Jarl, hann var enn meste spekingur, & enn besti klerkur
hann kunne nälega allra þiöda tungur j heiminum
& so er äkueded ad hann k$$$
allt þad sem madur mätte kunna j heiminum.
2. [p. 77]
þau konräd, & matthilldur vnntust miked, & ättu ij. sonu, hiet
annar vilhiälmur, enn annar heinrikur, eptir miklagardz konge. töku þau rÿked,
& nutu þeß vel, & leingi, vilhialmur var sendur til Saxlandz, & vard mikill hǫfdinge,
konräd hiellt virdingu sinne, oc rÿke, & þötte honum vitraste, & hinn frægaste kongur alla æfe, hann liet þad giora til ägiætis sier, ad hann liet fÿlzleggina grafa, & gulle j renna, & setia vÿda gimsteinum, & liet þar giǫra af branda, fyrer
hallardyrum sÿnum, hann riede fyrer miklagarde, medan gud liede honum lÿfdaga til,
eftir hans daga vard heinrek son hans stölkongur, & stÿrde vel & stillelega sÿnu rÿke, & $$$ miked af viturleik, & vaskleik fǫdur sÿns, hann ätte sier þann son,
er kyrielax hiet, hann var vitur, & vinsæll, & vel ad sier. þad kalla menn ad borg su mune bygd hafa vered firir ǫnduerdu er konräd sökte steinana til,
& mune ormar, & eÿturkuikinde mǫnnum eÿdt hafa j þeim stad, enn kyrie-
-lax kongur riede leinge firir sÿnu rÿke, & eru margar merkelegar sǫgur
fra honum komnar, þö ad sie ei g$$mt i þeßare frasǫgu, enn eirnn köngur
fann henne skrifada, ä einu stræte, med þeßum hætte, sem nu eru fröder
menn vaner ad segia sÿdan, & prÿdde þennan rausn samasta kong þeßum ordum,
& er nu hier loked þeßare frasǫgu, vmm konräd keÿsarason.
-
*d
No reconstruction attempted.
-
Rask 31 4to, C18: Ólafur Gíslason, Saurbær, Dalasýsla (cf. Sanders 2001, cxxii-cxxiii). Paired with Rask 32 4to, 1756×67, Saurbæjarþing, Dalasýsla. Rask 31--32 4to at handrit.is.
1.
Hier Byriar Søguna af
Conrad keÿsara syne
Þad er upp haf þessarar frꜳsǫgu, ad eirn {...} keÿsare ried fyrer Sax:
landi sä er Rygard het, hann ätte valld ÿfer øllum heime fyrer sunnan haf,
hann var mildr & vinsæll {...} vel ad sier giǫr, {...} sigursæll i Orustum, vitur & sniallr
i mäle, frödur & forsiäll, kvongadur var hann, & er Drottn: hans ei nefnd, þꜹ
ättu ij Børn, het Conrad son þeirra, Enn Silvia Dötter, Þad var
ad ägiætum giǫrt hvad fǫgur þꜹ voru af ǫllum þeim er þꜹ säu. Conr.
var elldre enn Sÿster hans. Rodgeijr het eirn gǫfigur Jall, hann var hinn
meste spekingur & {...} beste klerkur, hann kunne nälega allra þiöda Tún
gur i Heimenum. & so er ad kveded ad hann kunne allt þad sem madur mätte ne=
ma i heime þessum,
2. [f. 33r]
þꜹ Conr & Matth:
untust miked, & ättu ij sonu het annar Vilhialmur, enn annar
Hinrich epter Miklagardz konge. tóku þꜹ Conr: Rijkid
& nutu þess vel & leinge. Vilh. var sendur til Saxlandz & vard
mikell hǫfdinge. Conr: hellt virding sinne & Ríke & þotte
{...} frægaste kongur alla æfe. hann let {...} til agætis sier {...} grafa fyls leg
gina, {...} gulle i renna og gimsteinum setia, & {...} giora þar af Bran
da fyrir hallar Dijrum sínum. {...} Eptir hans dꜹda vard Hinrich son hans
stólkongur & rykte vel & leinge, {...} Son ätte hann er Kyrielax
het, {...} sa rede og leinge rÿke þar. & eru margar merkelegar Søgur af honum komnar, þo hier sie ei geted. kalla menn ad Borg su
er Conr sokte i steinana mune fyr af monnum bygd hafa vered enn af Eitur
qvikendum eijdd. fann eirn kongur þessa søgu þannig skrifada ä einu Stræte. {...} Lykur hier søgu af Conrad Keysara Sÿne
-
Lbs 998 4to, early C19 (at Knararhöfn, Hvammsveit, app. Dalasýsla, in 1862).
1.
Sagann af
Konrad keysara syne
Þad er uphaf þessarar frásǫgu ad einn keysare rede fyrer
Saxlande sa er Rígard het, hann átte vald yfer øllum heime fyrer sunnan
haf, hann var mildr oc vinsæll oc vel ad sier giǫr sigrsæll i Ørustum vitr
oc sniallr i mále, fródr oc forsiáll, kvongadr var hann, oc er drottning
hans ei nefnd, þꜹ áttu ij. Bǫrn, het konrad son þeirra enn Silvía
Dótter, þad var at ágiætum giǫrt, hvad fǫgr þꜹ vóru af ǫllum
þeim er þꜹ sáu, konrað var eldre enn Syster hans.
Roðgeir het einn gǫfigr Jall, hann var hinn meste spekingr, oc beste
klerkr, hann kunne nálega allra þióda Túngr i heimenum. Oc so er
ad kveded, ad hann kunne allt þad, sem madr mátte $oma i heimenum
þessum,
2. [f. 33r]
þꜹ konr: & Matth:
untust mikid & áttu ij. sonu, hiet annar Vilhialmr, enn annar Henrek eptir Miklagards
konge, tóku þꜹ konr Ríkid, & nutu þess vel & lenge, Vilhialmr var sendr til Saxlands
& vard mikill hǫfdinge. konr: helt virding sinne & Ríke & þótte frægste kongur alla
æfe, hann liet til ágiætis sier grafa fíls leggina gulle i renna & gimsteinum setja & giora
þar af Branda fyrir hallar dyrum sínum. Eptir hans daga vard Hinrik son hans stólkongr, &
ríkte vel & leinge, Son atte hann er Kyrielax hiet, sa rede & lenge firir þar, oc,
eru margar merkelegar sǫgr af honum komnar, þo her se ei getid, kalla menn at Borg su
er konr sókte i steinana mune fyr af monnum bigd hafa verit, enn af Eitrkvik
indum eydd, fann einn kongr þessa sǫgu þnin[?] skrifada á einu stræte. Oc likr
So søgu af konrade keysara syne
-
JS 632 4to, 1799-1800 (Wick 1996, 268): Ólafur Jónsson Arney, Skarðshreppur, Dalasýsla. handrit.is.
1. [p. 90]
Sagann af
Konrꜳde keysara syne
Þad er upphaf þessarar søgu ad einn keysare réd fyrer
Saxlande sá er Rigard hiet, hann atte lande valld yfir ǫllum
heimi fyrer sunnan haf, hann var mildr oc vinsæll oc vel ad sier giǫr
sigrsæll i orustum vitr & sniallr i mále, fródr oc forsiall,
keysare var kvongadr, oc er drottning hans ei nefnd, þꜹ áttu 2.
Bǫrn, het konrád son þeirra enn Silvia Dóttir, þad var ad á giætum
haft, hvad fǫgr þꜹ vóru af ǫllum þeim er þꜹ sáu. Konrad var
er elldri enn systir hans. Rodgeir hiet einn gǫfigr Jarl, hann var hinn
mesti spekíngr, oc besti klerkr, hann kunne nálega allra þióda Tungr
i heiminum, oc so er ad kvedid, ad hann kynne allt þad sem madr mátti ne-
ma i heiminum {...}.
2. [p. 135]
þꜹ Konr. oc Matth. unntust mikid oc
attu 2. sonu het hinn eini Vilhialmr enn annar Henrik eptir Mikla gards
K. tóku þꜹ Kon. Rikid oc nutu þess vel oc leingi, Vilhiamr var sendr
til Saxl. oc vard mikill hǫfdingi. Kon. hielt virding sinne oc rike
oc þótti frægasti kongr alla æfe. Hann liet til ágiætis sier grafa fils
leggina oc gulli i renna, oc gimsteinum setia, oc giǫra þar af Branda fyrir
Hallar dirum sínum. Eptir hans daga vard Henrek son hans Stólkongr oc
ríkti vel oc leingi, Son atti hann er Kirielax hiet, sá redi oc leinge Riki
þar; oc eru margar oc merkilegar sǫgr af honum komnar, þo hier se ei getid
kalla menn ad borg sú, er Kon. sokti i steinana mune fyrri af mǫnnum
byggd hafa verid, enn af eitr Kvikindum eydd, fann einn kongur
þessa sǫgu þannin skrifada á einu stræti. Og lykr so sǫgu af
Konráde keysara syne ~
-
*c
1.
Það er upphaf þessarar sögu, að einn göfugur keisari rieði fyrir Saxlandi {...} er Ríkarður hét. Hann átti valld yfir öllum heimi fyrir sunnan haf. Hann var milldur og vinsæll og vel að sér gör um alla hluti. {...} Hann var kvongaður og er drottning hans ei nefnd. Þau áttu tvö börn og hét Konráður son hans, en Similía dóttir. Það var að ágætum gört hvað fögur þau voru af öllum þeim er þau sáu. Konráður var elldri þeirra systkina. Rodgeir hét einn ágætur jarl. Hann var hinn mesti spekingur og hinn besti klerkur. Hann kunni nálega allra þjóða tungur í öllum heimi, og svo er ákveðið að hann kunni allt það sem maður mátti kunna í heiminum. [[?] last bit uncertain because you don't have the ends of 224 and 2462[?]]
2.
Þau Konráður og Mathildur untust mikið og áttu tvo sonu. Hét annar Vilhjálmur enn annar Heinríkur eptir Miklagarðskóng. Tóku þeir ríki og nutu þess vel og lengi. Vilhjálmur var sendur til Saxlands og varð þar mikill höfðingi. Konráður hélt virðingu sinne og rýke og þotti {...} hinn frægasti {...} alla æfi. {...} Hann lét grafa fylsleggina til ágætis sér og gulli í renna og setja víða gimsteynum og lét þar af gera {...} branda fyrir sínum hallardyrum {...}. Hann réði fyrir Miklagarði meðan Guð léði honum lífdaga til. Eptir hans daga varð Heinríkur son hans stólkóngur og stýrði vel og stillilega sínu rýki því hann hafði mikið af viturleik og vaskleik föður síns. Hann átti sér þann son er Kirjalax hét. Hann var vitur og vinsæll og vel að sér. Það kalla menn að borg sú hafi bygd {...} verið fyrir öndverðu er Konráður sótti steinana til og muni ormar og eiturkvikendi mönnum eytt[?] hafa í þeim stað. En Kirvelax kóngur riede lengi fyrir sínu ríki og eru margar merkilegar sögur frá honum komnar, þó að sé ei greint í þessari frásögu. En einn kóngur fann hana skrifaða á einu stræti með þessum hætti sem nú eru fróðir menn vanir að segja síðan og prýddi þennan rausnsamasta kóng þessum orðum og er nú hér lokið þessari frásögu um Konráð keisarason.
-
ÍB 224 8vo, 1750 (owned by Jón Magnússon á Borg, faðir sira Pétrs á Kálfatjörn. handrit.is.
1. [f. 103v]
Saga af Kon
rád Keisara Syne, og
Rodbert Svikara
Cap 1m
Þad er upphaf þessarar
sogu, keisare sa riede firer
Saxlande er Rigard hiet, hann
atte vald yfir ollum heime fyrer
sunnann haf, hann var mildur & vin
sæll og vel ad sier giǫr um alla
hlute, hann var kvongadur og er ej
Drottning hanns nefnd, hann ätte
2 born {...} hiet Konrád sonur enn Si
milia Dotter, þad var af ágiætum listum
orkt hvad fǫgur þau voru af ollum
þeim er þau sáu, Konrád var eldre
þeirra systkyna; Rodgeir hiet einn
ágiætur Jall hann var hinn meste spek
ingur
[f. 104r]
ingur og beste klerkur, hann kunne nær
allra þioda Tűngumál i ǫllum heime
2. [f. 140r]
þau Conr & Matth unntust {...} vel og
gatu 2 sonu hiet annar Wilhialmur
enn annar Henrik efftir Miklagards
konge toku þeir Ryke og nutu þess
vel
[f. 140v]
vel & $einge, Wilhiálmur var se$$[...]
til Saxlands, og giordest þar kongur a m[...]
hiellt vyrdingu sinne og Ryke & þokte
hinn frægaste alla æfe. hann liet graf$
fylsleggena til ágiætis sier {...} gulle
vyda renna og gimsteinum setia og liet
þar af giǫra branda fyrir sinum hallar
dyrum, hann rede fyrir Miklagarde alla sin$
lyfdaga, efftir hannz dag vard Henrik
son hannz stólkóngur og styrde vel og stille
liga sinu Ryke, þvi hann hafde miked af
viturleik modur sinnar og vaskleik foður
sinns hann átte þann son er kyrielax
hiet hann var vitur {...} vinsæll & vel ad
sier þad segia menn ad borg sú hafe
fyrrum bigd vered, sem Conr sókte i
steinana, enn sydan hafe Ormar og Eitur
kykinde mǫnnum Eidt i þeim stad & lagdst
so á gulled, enn Kyrialax seinn annad virde leinge firir
sinu Ryke, og eru margar merkelegar
sogur fra honum komnar þó ej sie fleira
af honum sagdt i þeßare sǫgu Enn
þesse saga er fra Danmork til þeß$
lands
[f. 141r]
$ands komenn j $$$ $$$$[...]
eru frodir menn ad komnar, & $$[...]
so til lykta þessa sogu af þeim
vafnfræga Konrad Keisara
Syne og ófræga Rodbert
Svikara
-
Lbs 1785 4to, 1833: Jón Halldórsson[?] í Lækarkoli.
1. [f. 17v]
Sagan=af
Konräd Keysara syne
og
Rodbert Svikara
__________________________
Cap 1÷
[f. 18r]
Þad Er upphaf þessrar søgu ad keisari
sa riedi firir saxlandi er Rÿgard hiet hann átti vald ifir
øllumm heimi firir sunnann haf hann var mildur & vinsæll, og vel
ad sier giør umm alla hlute hann var kvongadur & er ei dröttn
ÿng hans nemd hann atti 2 børn, hiet Konräd sonur enn sim
ilia dóttir þad var af á gætumm listumm ort huad føgu
r þaug voru af øllumm þeim er þug sau konr: var eldri þeirra[?]
siskina, & Rodgeir hiet eirn ágætur Jall hann var hïnn mesti
spekÿngur & besti klerkur hann kunni nær þvi allra þioda tun
gu mál i øllum heimi,
2. [f. 34 r]
þaug Konr’ og Matth’ untust
vel og gät 2 sonu hiet annar Vilhiälmur enn annar Hinrik
eptir Miklag: kóngi tóku þaug[?] riki og nutu þess vel og leingi vil
hiälmur var sendur til saxlands og giørdist þar köngur hann hielt virdyngi sïnni
og Rijki, & þötti hinn frægasti alla æfi, hann liet grafa fÿls leggina
til ägiætis sier og gulli vÿda renna og gim steinumm setia og liet þar af
giøra branda fyrir sÿnu hallardirumm hann riedi fyrir Miklag: alla sýna lif
daga en eptir {...} dag[?] vard Hinrik son hans stölkongur og stÿrdi vel og sti
llilega sÿnu rÿki {...} hann hafdi mikid af virurleik[?] módur sinnar og vask
leik fødur sÿns hann ätti þann son er Kijrelax hiet hann var vitur vinsæll og
vel ad sier,
þad seiga menn ad borg sü hafi ädur bigd uerid er K sokti
i steinana enn sÿdar[?] hafi ormar og eitur kvikindi mønum eittd i
þeimm stad og lagst sa[?] ä gullid enn Kirialax (seigir[?] annad riedi[?]
leingi firir sÿnu rÿki og eru margar merkilegar søogur fra
hønum komnar þä[?] ei sie fleira af hønum sagdt i þeßari søgu enn
þessi saga er frä danmørk til þessa landskominn med þeim ha
tti sem frödir menn eru ad komnir og leidum vier so til likta þessu {...}
af þeim nafnfræga: Konrad Keisara sini og ofræga
Rodbert Svikara: Endir.
-
Lbs 152 4to, 1780: Halldór Jakobsson Fell, Strandasýsla. handrit.is.
1. [f. 67r.]
Sagann af Conräd Keisarasyne
og Rodbert Svikara
Cap:1. þad er upphaf þessarar sǫgu ad eirn gǫfigur kongur rie
di firer Saxlandi er Rigardur hiet hann ätt Valld yfir ǫllumm heimi
firer sunnann hafid, hann var milldur og Vinsæll og vel ad sier giǫr umm
alla hluti hann var qvongadur og er drottn: hans ei nefnd þaug attu
2 born {...} hiet Conrad son hanns enn Symilia dottur; þad var ad agiætum
haftt hvad fogur þaug voru bæder; af ǫllumm þeim er þaug sau Conrad var
elldri þeirra Systkina. Rodgeir hiet[?] agiætur jall hann var
hinn mesti spekingur og besti riddari hann kunni allra þiöda tungu
mäl i ǫllum heimi og er so adqveded ad hann kunni allt þat er madur
skilli kunna sier til frama
2. [f. 83r]
þaug Conr: Og Matt: vntust mikid og ättu 2 sonu, hiet annar
Rïg: enn annar Henrik eftir Miklag:k:, toku þeir Rïki og nutu
þess vel og leingi, Rig: var sendur til Saxlands og vard þar mikill
hofdingi. Conr: hiellt vyrdingu sini og rïki og var hinn frægsti
alla æfi; hann liet grafa fylsleggina til ägiætis sier og gulli
vyda i Renna samt gim steinum setia, og liet þar af giora branda fyrir
[f. 83v]
synum hallardirum hann riedi fyrir Miklagardi medann gud $$te honum
lifdaga til enn eftir hanz daga vard Henric son hans stölk: og riedi vel og
stilliliga synu rïki þvi hann hafdi mikid af viturleik og roskleik
fodur sins, hann ätti sier þann son er kirialax hiet han var vitur og
vinsæll og vel ad sier. þad kalla menn ad borg su hafi bigd ve
rid fyrir onduerdu er Conr: sokti steinana ; og hieti Babilon, og ha
fi af ormum og eiturqvikindum Eidilagt {...} kyrialax K: riedi
leingi firir synu Rïki og erv margar merkeligar sogur frä honum {...} þo vier
Greinumm þær ei i þessari bok Enn ein kongur fann hana skrifada ä einu
stræti med þessum hætti sem nu eru frödir menn vanir ad segia sydan
og priddi þennann Rausnsamasta K: þessum ordum
og er hier nu lokid þeßari fogru
fräsogu
Lbs 1654 4to, 1682: Magnús Jónsson úr Vigi, Ísafjarðarsýsla (LBS catalogue--may not be secure though).
1. [f. 1r]
Hier byriar saugu af kon$[...]
syne
Þad er uphaf þessarar frasøgu ad eirn Gofug$[...]
sare Riede firir Saxlande sa er Rÿgardur hiet, hann $[...]
$$lld ÿfir ǫllum heime firir sunnan haf, hann var milldur og uins$[...]
vel ad sier giǫr, hann var sigursæll j. orustum, vitur og sniall j m$[...]
ödur og forsiäll. hann var kuongadur madur, og er ei nefnd kona han$[...]
attu ij bǫrn, hiet Konradur son þeirra enn Siuilla dötter. þat var [...]
[...]$iætum giǫrt huad fǫgur þau voru af ǫllum þeim þau säu, Konradur $$[...]
[...]ldre þeirra sÿskÿna. Rodgeyr hiet einn gǫfugur Jall, hann var hin[...]
[...]pekingur og hinn beste klerkur, hann kunne allra þiöda tungur nälega J h$[...]
[...]numm, og so er ä kuedid, ad hann kunne allt þad sem madur matte kunna [...]
[...]$ þessum heime,
2. [f. 20v]
þau konräd & Matth vntuzt
mikid, og ättu ij. Sonu, hiet annar Vilhiälmur, enn annar Heynrikur, Epter
miklagardz konginn töku þau Rÿke & vntu þess vel og leinge, Vilhialmur
var sendur til Saxlandz & vard mikill Hǫfdingi, Konräd hiellt virdingu
Sinne og Rÿke, & þőtte hinn vitrazte & hinn frægaste kongur alla æfe /
hann liet þad giǫra til ägiætis sier ad hann liet fÿlz leggina grafa, Og
Gulle J Renna, og setia vÿda gÿmsteinum, og liet þar giǫra branda firir
hallar
[f. 21r]
hallar dÿrumm sÿnumm, hann riede fyrer Miklagarde medann gud liede honum
lijfdaga til, eptir hanz daga vard Heinrekur Stőlkőngur, og stÿrde vel &
stillelega Sÿnu Rÿke, og hefur mikid af viturleik & vaskleik fodur sijnz
hann ätte sier þann son er kÿrielax hiet, hann var vitur og vinsæll,
og vel ad sier þad kalla menn, ad borg su Mune bigd
Hafa verid firir ønduerdu, er Konräd sőcte[?] ste
inana til, og Mune ormar, og Eiturkuykendj monnum
Eitt hafva J þeim stad, Enn Kirrielax kőngur, Riedj lej=
nge firir synu rijke, og eru margar Merkeligar
sǫgur fra komnar, þo ad þad sie Ey gre$nd J þeßare
frä sǫgu, Enn eirn Köngur fann hana skrifada,
á Eynu stræde med þeßumm hætte sem nu eru
fröder menn vanir ad seigia sydann, og prÿdde
þennann köng Rausnarseme {...} /: og er hier Nu lokid
þessare frasogu vmm Conrad Keisarason.
~
Anno. MDC.LXXXII.
XXIII. Octobris.
-
Lbs 2462 4to, 1801: 2nd scribe (not of KS) Gísli Konráðsson Flatey, Barðastrandarsýsla. handrit.is.
1. [f. 119r]
Sagan af
Conrad keisara Syne og Rodbert
Svikara
Cap 1te
Þad er Upphaf þessarar sǫgu ad einn gǫfugur
keisare réde fyrir Saxlande er Rgardr hét, hann
átte vald yfir ǫllum heimi fyrir sunnan haf, hann var
mildr og vinsæll, og vel ad sér giǫr um alla hlut$ {...};
hann var kvongadur {...}, og er ej Drottníng hans nefnd, þau áttu
2 Bǫrn, og het Conrád son hans, enn Similia Dóttir, þau voru
ágætum listum búin, og miǫg fǫgr álitin af ǫllum þeim er
þau sáu, Conrád var eldre þeirra systkina; Rodgeir hét
einn ágætr Jall, hann var hinn meste spekíngr, og {...} beste
klerkr, hann kunni allra þioda Túngumál í ǫllum heimi,
2. [f. 144r]
þau Conrád og Matthildr unntust mikid
vel, og gátu tvo sonu, hét annar Vilhiálmur, enn ann-
ar Hinrik eptir Miklagards kongi, tóku þeir Ríki, og nutu[?]
þeß vel og lengi, Vilhiálmr var sendr til Saxlands, og
vard þar mikill hǫfdíngi, Conrád hélt virdíngu sinni,
og Ríki, og þókte hinn frægaste {...} alla æfi, hann lét grafa
Fíls leggina til ágætis sér, og gulli vída renna og gimm-
steinum setia, og lét þaraf giǫra Branda fyrir sínum hallar-
dyrum, hann réde fyrir Miklagardi medan hans lífdagar
endtuste[?], enn eptir hans dag var Hinrik son hans stólkongr í
Miklagardi, og stírdi vel og lengi Ríki sínu, því hann hafdi
mikid af viturleik {...} módr sinnar og $enisti[?] fǫdr síns,
hann átti {...} þann son er Cyrielax hét, hann var vitr og vinsæll,
og vel ad sér, þad kalla menn ad borg sú hafi biggd {...} verid
fyrir ǫndverdu er Fadir hans sókti steinana í, og munu
þar[?] Ormar og Eitr kvikindi mǫnnum eidt hafa í þeim
stad, og lagst so á gullid; enn Cyrielax {...} réde lengi fyr-
-ir sínu Ríki, og eru margar merkilegar sőgur
frá honum komnar, þó {...} ej sér[?] hér greindar.
og endast h;er sagan af þeßum frægakappa Conrádr=
[f.144v]
Keisara Syni, samt af þeim slæga svikara Rodbert.
Historia hæc die decimo tertio mense Januari,
anno autem Xi Millesimo octingenteprimo[?]
primo scripta fuit.
M: ~ A:
-
Ny kgl sml 3051 4to, early C19: Snæbjörn Snæbjarnarson, Gilsstaðir, Húnavatnssýsla
Not transcribed.
-
JS 623 4to, C19 second half. handrit.is.
1. [f. 32r]
Sagann
af
Conraad Keisarasyni
og
Rodbert Svikara
Capit. 1.
Þat er upphaf þessarar sőgu, at eirn á=
=gjætur og gǫfugur Keisari rédi fyrir Saxlandi
er Rigardur hét, hann atti vald yfir őllum
heimi fyrir sunnann haf, hann var mild=
=ur og vinsæll og vel ad sér {...} um alla hluti,
hann var kvongadur og er ej drottning hanns
=nefnd. þaug áttu 2 bőrn og hét Conraad
son hanns enn similja dóttur, þaug vóru
agjætum lystum búinn og mjőg főgur álit=
=inn af őllum þeim er þaug sáu, Con=
=raad var eldri þeirra systkina. Rodgeir
hét eirn agjætur Jall, hann var hinn mesti
spekingur og besti klerkur, hann kunni all=
=ra þjóda túngumál í őllum heimi,
2. [f. 69r]
þaug Conrad og
Matthildur untust mikit vel og gátu tvo
sonu; hétt annar Wilhjalmur, enn annar
Hinrik, eptir Miklagards kóngi, tóku þeir
ríki og untu þess vel og leíngi. Wilhjalmur
var sendur til Saxlands, og vard þar mikill
hőfdingi, Conrad hélt virdingu sína og
ríki til daudadags og þótti hinn frægasti
alla æfi, hann lét grafa Fílsbein og leggina
[f. 69v]
til ágjætis sér og gulli vída renna og gim=
=steinum setja, og lét þar af gjőra branda
fyrir sínum hallardyrum. Hann rédi fyr=
=ir Miklagardi, medann hanns lífdagar
entust. Enn eptir hanns daga vard Hin=
=rik son hanns Stólkongur í Miklagardi og
stýrdi vel og leíngi ríki sínu, því hann hafdi {...}
viturleik módur sinnar og vaxleík[?] fődur sins,
hann átti þann son er Cyrjelax hét, hann
var vitr {...} og vel ad sér. Þad kalla menn at
borg sú hafi bygd verit fyrir ǫndverdu er
Conrad sókti steíninn í, og munu þar ormar
og eýtur qvíkindi mőnnum eídt hafa í
þeim stad og lagst so á gullit. {...} Cyrjelax rédi
leíngi fyrir sínu ríki, og eru margar mer=
=kilegar sőgur fra honum komnar, þótt ej
séu her greíndar, og er nú hér á enda þes=
=si saga af þeim fræga kappa Conrad
Keísarasyni og {...} Rodbert Svikara
~
-
Lbs 272 fol, c. 1700: probably for Magnús Jónsson úr Vigi, Ísafjarðarsýsla. handrit.is.
1. [f. 28r]
Saga af Konrad Keysara
syne
Þad er uphaf þessarar frasøgu, ad eirn gofugur key
sare riede fijrer Saxlande, sä er Rijgardur hiet, hann ätte
valld yfer ǫllum heime firir sunnann haf, hann var milldur
og vinsæll, og vel ad sier giǫr, hann var sigursæll i orustum,
vitur og sniall i mäle, fröd og forsiäll; hann var kvon=
gadur madur, og er ei nefnd kona hans, þau ättu
tvǫ bǫrn, hiet Konrädur son þeirra enn Sivilla dötter; þad var ad ägiæ
=tum giǫrt hvad fǫgur þau voru af ǫllum þeim þaug säu: Konr:
var elldre þeirra systkyna. Rodgeyr hiet eirn gǫfugur Jall, hann var
hinn meste spekingur, og hinn beste klerkur, hann kunne allra handa[?]
tungur nälega i heimenum, og so er äkueded, ad hann kunne allt þad sem
madur mätte kunna i þeßum heime;
2. [f. 38v]
þau kon: & matth: vnntust mikid, & ättu ij sonu hiet annar Vilhi$$$
enn annar heynrekur Epter miklagardz kongenn töku þau vid, og untu þeß vel og leinge. Vilh$$$$
var sendur til Saxlandz & var mikell hǫfdinge, kon: hiellt vyrdingu sinne & rike, & þotte hinn
vitraste kongur & hinn frægaste {...} alla æfe, hann liet þad giǫra til ägiætes sier, ad hann liet
fylsleggena grafa, & gulle i renna, & setia vyda gimsteinum & liet þar giǫra branda
firir hallardyrum synum hann riede firer miklag: medan gud liede honum lyfdaga til, Eptir
hans daga vard Heynrekur Stölkongur, & styrde vel & stillelega synu rike, & hefur mikid
af viturleik & vaskleik fődur synz, hann ätte sier þann son er Kyrielax het, hann var vit[...]
& vinsæll & vel ad sier, þad kalla menn ad borg su mune bygd hafa verid firer ǫndverdu
er Konr: sökte steinana til, & mune ormar & Eiturkvikende, monnum Eydt hafa J
þeim stad, Enn Kiriel: kongur riede leinge firir synu rike, & eru margar merkelegar sǫgur fra komnar, þo ad
þad sie ey greindt i þessare frasǫgu, Enn eirn kongur fann hana skrifada, ä einu stræte
med þessum hætte, sem nu eru fröder menn vanir ad seigia sydan, og prydde þennan kong rausnar
seme, og er hier nu loked þessare frasőgu umm Konrꜳd keis
=arason. ~