ÍBR 5--6 fol, 1680: Magnús Jónsson úr Vigi, Ísafjarðarsýsla. ÍBR 5-6 fol at handrit.is.
Specifically ÍBR 5 fol, being volume 1 of two. A few letters lost on the margin due to restoration are marked by the restorer (I presume) and by me in [...].
1. [p. 49]
Hier byriar søguna af konräd keÿsarasyne.
Þad er vpphaff þeßarar fräsǫgu, ad eirnn Gǫfugur keÿsare ried firer Saxland[e]
sä er
[p. 50]
[sá er] Rÿgard hiet, hann ätte valld jfer ǫllum heime fyrer sunnan haf hann var milld$
[& vi]nsæll & vel ad sier gior, hann var Sigursæll j orrostom[?], vitur, & sniallur i mäle
frödur & forsiäll, hann var kuongadur madur, & er drottning hans eige nefnd, þau
áttu ij bǫrn, {...} hiet konrädur, son þeirra, enn Sivilia dötter, þad var ad ägiætum giort
hvad fǫgur þau voru af ǫllum þeim er þau säu. Konrädur var
elldre þeirra systkine.
Rodgeir hiet eirnn gǫfugur Jarl, hann var enn meste spekingur, & enn besti klerkur
hann kunne nälega allra þiöda tungur j heiminum
& so er äkueded ad hann k$$$
allt þad sem madur mätte kunna j heiminum.
2. [p. 77]
þau konräd, & matthilldur vnntust miked, & ättu ij. sonu, hiet
annar vilhiälmur, enn annar heinrikur, eptir miklagardz konge. töku þau rÿked,
& nutu þeß vel, & leingi, vilhialmur var sendur til Saxlandz, & vard mikill hǫfdinge,
konräd hiellt virdingu sinne, oc rÿke, & þötte honum vitraste, & hinn frægaste kongur alla æfe, hann liet þad giora til ägiætis sier, ad hann liet fÿlzleggina grafa, & gulle j renna, & setia vÿda gimsteinum, & liet þar giǫra af branda, fyrer
hallardyrum sÿnum, hann riede fyrer miklagarde, medan gud liede honum lÿfdaga til,
eftir hans daga vard heinrek son hans stölkongur, & stÿrde vel & stillelega sÿnu rÿke, & $$$ miked af viturleik, & vaskleik fǫdur sÿns, hann ätte sier þann son,
er kyrielax hiet, hann var vitur, & vinsæll, & vel ad sier. þad kalla menn ad borg su mune bygd hafa vered firir ǫnduerdu er konräd sökte steinana til,
& mune ormar, & eÿturkuikinde mǫnnum eÿdt hafa j þeim stad, enn kyrie-
-lax kongur riede leinge firir sÿnu rÿke, & eru margar merkelegar sǫgur
fra honum komnar, þö ad sie ei g$$mt[?] i þeßare frasǫgu, enn eirnn köngur
fann henne skrifada, ä einu stræte, med þeßum hætte, sem nu eru fröder
menn vaner ad segia sÿdan, & prÿdde þennan rausn samasta kong þeßum ordum,
& er nu hier loked þeßare frasǫgu, vmm konräd keÿsarason.
-
*d (rather slender evidence: Rask 31 4to might be the parent of Lbs 998 4to).
1. Það er upphaf þessarar frásögu, að einn {...} keisari réði fyrir Saxlandi sá er Ríkarður hét. Hann átti vald yfir öllum heimi fyrir sunnan haf. Hann var mildur og vinsæll og vel að sér gör, {...} sigursæll í orrostum, vitur, snjallur í máli, fróður og forsjáll. Kvongaður var hann, og er drottning hans ei nefnd. Þau áttu tvö börn. Hét Konráður son þeirra, en Sívilía dóttir. Það var að ágætum gört hvað fögur þau voru af öllum þeim er þau sáu. Konráður var elldri enn systir hans. Rodgeir hét einn göfugur jarl. Hann var hinn mesti spekingur og {...} besti klerkur. Hann kunni nálega allra þjóða tungur í heiminum, og svo er ákveðið að hann kunni allt það sem maður mátti nema í heiminum þessum.
2. Þau Konráður og Matthildur untust mikið og áttu tvo sonu. Hét annar Vilhjálmur enn annar Heinríkur eptir Miklagarðskóng. Tóku þau Konráður ríkið og nutu þess vel og lengi. Vilhjálmur var sendur til Saxlands og varð mikill höfðingi. Konráður hélt virðingu sinne og rýke og þotti {...} frægasti kóngur alla æfi. Hann lét {...} til ágætis sér {...} grafa fílsleggina {...} gulli í renna og gimsteinum setja og {...} gera þar af branda fyrir hallardyrum sínum. {...} Eftir hans daga varð Heinríkur son hans stólkóngur og ríkti vel lengi {...} Son átti hann er Kirjalax hét. {...} Sá reði og lengi fyrir {...} ríki þar og eru margar merkilegar sögur af honum komnar, þó hér sé ei getið {...} Kalla menn að borg sú er Konráður sótti í steinana muni fyr af mönnum byggd hafa verið en af eyturkvikendum eytt. Fann einn kóngur þessa sögu þannig skrifaða á einu stræti. {...} Og lykur hér sögu af Konráð keisarasyni.
-
Rask 31 4to, C18: Ólafur Gíslason, Saurbær, Dalasýsla (cf. Sanders 2001, cxxii-cxxiii). Paired with Rask 32 4to, 1756×67, Saurbæjarþing, Dalasýsla. Rask 31--32 4to at handrit.is.
1.
Hier Byriar Søguna af
Conrad keÿsara syne
Þad er upp haf þessarar frꜳsǫgu, ad eirn keÿsare ried fyrer Sax:
landi sä er Rygard het, hann ätte valld ÿfer øllum heime fyrer sunnan haf,
hann var mildr & vinsæll {...} vel ad sier giǫr, sigursæll i Orustum, vitur & sniallr
i mäle, frödur & forsiäll, kvongadur var hann, & er Drottn: hans ei nefnd, þꜹ
ättu ij Børn, het Conrad son þeirra, Enn Silvia Dötter, Þad var
ad ägiætum giǫrt hvad fǫgur þꜹ voru af ǫllum þeim er þꜹ säu. Conr.
var elldre enn Sÿster hans. Rodgeijr het eirn gǫfigur Jall, hann var hinn
meste spekingur & beste klerkur, hann kunne nälega allra þiöda Tún
gur i Heimenum. & so er ad kveded ad hann kunne allt þad sem madur mätte ne=
ma i heime þessum,
2. [f. 33r]
þꜹ Conr & Matth:
untust miked, & ättu ij sonu het annar Vilhialmur, enn annar
Hinrich epter Miklagardz konge. tóku þꜹ Conr: Rijkid
& nutu þess vel & leinge. Vilh. var sendur til Saxlandz & vard
mikell hǫfdinge. Conr: hellt virding sinne & Ríke & þotte
frægaste kongur alla æfe. hann let til agætis sier grafa fyls leg
gina, gulle i renna og gimsteinum setia, & giora þar af Bran
da fyrir hallar Dijrum sínum. Eptir hans dꜹda vard Hinrich son hans
stólkongur & rykte vel & leinge, Son ätte hann er Kyrielax
het, sa rede og leinge {...} rÿke þar. & eru margar merkelegar Søgur af honum komnar, þo hier sie ei geted. kalla menn ad Borg su
er Conr sokte i steinana mune fyr af monnum bygd hafa vered enn af Eitur
qvikendum eijdd. fann eirn kongur þessa søgu þannig skrifada ä einu Stræte. {...} Lykur hier søgu af Conrad Keysara Sÿne
-
*s. (Identical to Lbs 998 4to, but Lbs 998 4to apparently too late to be JS 632 4to's exemplar.)
1. Það er upphaf þessarar frásögu að einn keisari réði fyrir Saxlandi sá er Ríkarð hét. Hann átti vald yfir öllum heimi fyrir sunnan haf. Hann var mildur og vinsæll og vel að sér gjör, sigursæll í orrustum, vitur og snjallur í máli, fróður og forsjáll. Kvongaður var hann, og er drottning hans ekki nefnd. Þau áttu tvö börn. Hét Konráð son þeirra, en Silvía dóttir. Það var að ágætum gjört, hvað fögur þau voru af öllum þeim er þau sáu. Konráð var eldri enn systir hans. Roðgeir hét einn göfigur jarl. Hann var hinn mesti spekingur, og besti klerkur. Hann kunni nálega allra þjóða túngur i heiminum, og svo er aðkveðið, að hann kunni allt það, sem maður mátti nema i heiminum þessum.
2. Þau Konráður og Matthildur untust mikið og áttu tvo sonu. Hét annar Vilhjálmur en annar Henrek, eftir Miklagarðskóngi. Tóku þau Konráður ríkið og nutu þess vel og lengi. Vilhjálmur var sendur til Saxlands og varð mikill höfðingi. Konráður hélt virðing sinni og ríki og þótti frægsto kóngur alla æfi. Hann lét til ágætis sér grafa fílsleggina, gulli í renna og gimsteinum setja og gera þar af branda fyrir hallardyrum sínum. Eftir hans daga varð Hinrik son hans stólkóngur, og ríkti vel og lengi. Son atti hann er Kyrielax hét. Sá réði og lengi fyrir þar, og eru margar merkilegar sögur af honum komnar, þó hér sé ekki getið. Kalla menn að Borg sú er Konráður sótti í steinana muni fyr af mönnum bygd hafa verið, en af eiturkvikindum eytt. Fann einn kóngur þessa sögu þannig skrifaða á einu stræti. Og likur svo sögu af Konráði keisarasyni.
-
Lbs 998 4to, earlier C19 (at Knararhöfn, Hvammsveit, app. Dalasýsla, in 1862).
1.
Sagann af
Konrad keysara syne
Þad er uphaf þessarar frásǫgu ad einn keysare rede fyrer
Saxlande sa er Rígard het, hann átte vald yfer øllum heime fyrer sunnan
haf, hann var mildr oc vinsæll oc vel ad sier giǫr sigrsæll i Ørustum vitr
oc sniallr i mále, fródr oc forsiáll, kvongadr var hann, oc er drottning
hans ei nefnd, þꜹ áttu ij. Bǫrn, het konrad son þeirra enn Silvía
Dótter, þad var at ágiætum giǫrt, hvad fǫgr þꜹ vóru af ǫllum
þeim er þꜹ sáu, konrað var eldre enn Syster hans.
Roðgeir het einn gǫfigr Jall, hann var hinn meste spekingr, oc beste
klerkr, hann kunne nálega allra þióda Túngr i heimenum. Oc so er
ad kveded, ad hann kunne allt þad, sem madr mátte $oma i heimenum
þessum,
2. [f. 33r]
þꜹ konr: & Matth:
untust mikid & áttu ij. sonu, hiet annar Vilhialmr, enn annar Henrek eptir Miklagards
konge, tóku þꜹ konr Ríkid, & nutu þess vel & lenge, Vilhialmr var sendr til Saxlands
& vard mikill hǫfdinge. konr: helt virding sinne & Ríke & þótte frægste kongur alla
æfe, hann liet til ágiætis sier grafa fíls leggina gulle i renna & gimsteinum setja & giora
þar af Branda fyrir hallar dyrum sínum. Eptir hans daga vard Hinrik son hans stólkongr, &
ríkte vel & leinge, Son atte hann er Kyrielax hiet, sa rede & lenge firir þar, oc,
eru margar merkelegar sǫgr af honum komnar, þo her se ei getid, kalla menn at Borg su
er konr sókte i steinana mune fyr af monnum bigd hafa verit, enn af Eitrkvik
indum eydd, fann einn kongr þessa sǫgu þnin[?] skrifada á einu stræte. Oc likr
So søgu af konrade keysara syne
-
JS 632 4to, 1799-1800 (Wick 1996, 268): Ólafur Jónsson Arney, Skarðshreppur, Dalasýsla. handrit.is.
1. [p. 90]
Sagann af
Konrꜳde keysara syne
Þad er upphaf þessarar søgu ad einn keysare réd fyrer
Saxlande sá er Rigard hiet, hann atte lande valld yfir ǫllum
heimi fyrer sunnan haf, hann var mildr oc vinsæll oc vel ad sier giǫr
sigrsæll i orustum vitr & sniallr i mále, fródr oc forsiall,
keysare var kvongadr, oc er drottning hans ei nefnd, þꜹ áttu 2.
Bǫrn, het konrád son þeirra enn Silvia Dóttir, þad var ad á giætum
haft, hvad fǫgr þꜹ vóru af ǫllum þeim er þꜹ sáu. Konrad var
er elldri enn systir hans. Rodgeir hiet einn gǫfigr Jarl, hann var hinn
mesti spekíngr, oc besti klerkr, hann kunne nálega allra þióda Tungr
i heiminum, oc so er ad kvedid, ad hann kynne allt þad sem madr mátti ne-
ma i heiminum {...}.
2. [p. 135]
þꜹ Konr. oc Matth. unntust mikid oc
attu 2. sonu het hinn eini Vilhialmr enn annar Henrik eptir Mikla gards
K. tóku þꜹ Kon. Rikid oc nutu þess vel oc leingi, Vilhiamr var sendr
til Saxl. oc vard mikill hǫfdingi. Kon. hielt virding sinne oc rike
oc þótti frægasti kongr alla æfe. Hann liet til ágiætis sier grafa fils
leggina oc gulli i renna, oc gimsteinum setia, oc giǫra þar af Branda fyrir
Hallar dirum sínum. Eptir hans daga vard Henrek son hans Stólkongr oc
ríkti vel oc leingi, Son atti hann er Kirielax hiet, sá redi oc leinge Riki
þar; oc eru margar oc merkilegar sǫgr af honum komnar, þo hier se ei getid
kalla menn ad borg sú, er Kon. sokti i steinana mune fyrri af mǫnnum
byggd hafa verid, enn af eitr Kvikindum eydd, fann einn kongur
þessa sǫgu þannin skrifada á einu stræti. Og lykr so sǫgu af
Konráde keysara syne ~